Ef ég geri eitthvađ slćmt ţá kemur eitthvađ slćmt fyrir mig. Karma!

Ég trúi á karma og af fenginni reynslu er mikiđ til í Karma.

Mađur uppsker eins og mađur sáir. Ég hef áhyggjur af ţví fólki er keppst hefur viđ ađ valda mér sársauka og leggja steina í götu mína, hvađ ţá ađ hirđa arf minn, ţađ er ljótur gjörningur ađ hafa ekki fengiđ einn skóţveng í arf eftir föđur minn, mann er mér ţótti ákaflega vćntum. Ég biđ fyrir ţessu fólki og veit ađ Karma sér um réttlćtiđ.

Ţú ert löngun ţín,
hin dýpsta löngun ţín er vilji ţinn,
vilji ţinn skapar verk ţín,
og verk ţín skapa örlög ţín.

Trúir ţú á Karma taktu ţátt í könnun hér fyrir neđan vinstra megin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ég trúi líka á karma.  Hefur sannađ sig oftar en ekki.  Ég er bara í vandrćđum međ ađ skilja munin á milli Dharma og karma.  Skilur ţú hann?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 12.11.2007 kl. 14:45

2 Smámynd: Einar B  Bragason

Einar B Bragason , 12.11.2007 kl. 17:01

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Já hef lesiđ ţetta, en nć samt ekki hvernig á ađ greina almennilega ţar á milli. Dharma snýr manni sjálfum en karma meir ađ lífinu almennt.  Ertu sammála ţví?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.11.2007 kl. 00:00

4 Smámynd: Einar B  Bragason

Er ađ leggja í hann til Bangkok í fyrramáliđ og ég ćtla ađ spyrja Búdda frćđinga um ţetta :=) 

Einar B Bragason , 13.11.2007 kl. 01:11

5 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Frábćrt:)  Hef nefnilega bara lesiđ en ţađ er rosalega erfitt ađ skilja, held ađ kannski ţurfi mađur ađ upplifa, ţetta er svo ólíkt okkar menningu og öllu ţví sem mér var kennt.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.11.2007 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband