Hraðbankar og önnur furðuverk !?
1.8.2009 | 07:07
Mér er spurn af hverju hrinur allt tölvukerfi Íslensku bankana 1 águst ár hvert og um áramót ? það sleppur sennilega núna þar sem bankar eru lokaðir í dag 1.08.09 enda laugardagur. Heppnir en sjáum hvernig HRAÐ-banka kerfið annar þessum degi enda eru allir eru á faralds fæti og eiga margir von á launum sínum. Þá er eins gott að kerfið haldi því margurin, má ekki við aula bilunum í HRAÐ-banka kerfinu ! Hversvegna hrynja ekki tölvukerfi stórbanka í USA t.d. er keyra mikið fleiri færslur en þessir Íslensku bankar eða reiknistofnun, Skýr !? þeir menn er stjórna þessu eru greinilega ekki starfisinu vaxnir og það eftir að bankarnir áttu ( eða áttu ekki ) en nóg var af aurum til kaupa á tækjabúnaði. fussumsvei...
Þar sem ég er á röltinu einhverstaðar langtíburtu og þurfti að skella mér í hraðan banka, verð ég heldur en ekki undrandi á þessum vinum mínum í útlandinu, sá fyrsti er ég kom að var þurrhreinsaður ekki klink hljóð í honum þó kallinn í kassanum væri hristur duglega.
Næsti banki var svo hátt upp setur að ekkert nema risar á hæð við son minn gætu hugsanlega tekið út létt aura.
Sá næsti er ég ætlaði að eiga við, var ekki beint árennilegur, ekkert nema hundar í kringum hann og grimmir mjög, héldu víst að þeir ættu HRAÐ-bakan.
Hversvegna að kalla þá HRAÐ-banka það er ekkert hratt við þessar maskínur, betra væri að nefna þá kanski hægara sagt en gert eða HSG.
(ATM = Automatic Take (YOUR) Money) :P
Þá var arkað í átt að næsta HRAÐ-banka og viti menn á honum stóð out of order Windows NT failior,Arrrrgg!
Arkaði en á stað í næsta HRAÐ-banka og hann í lagi en var á kerru í einka útgerð og kallinn vildi 700kall (KR) í þóknun ég af stað og orðin mjög leiður á þessu HRAÐ systemi!
Finn nú einn þar sem einhver hafði tapað kortinu og ætlaði bara að gista þarna þangað til einhver kæmi að lagfæra HRAÐ-bankan, enda átti hann ekki aðra möguleika en fá kortið aftur til að lifa af, Hann fékk allt klinkið mitt fyrir vatni. (enda ekki seðlar til v/HRAÐ-banka)
Arka en áfram og finn þennan fína flotta HRAÐ-banka já hann var hraður ekkert vanda mál og spurði á ensku með Indverskum hreim, hvort ég vildi ekki meira, Hum ? Tja jú og tók út meira en sagði nei við meira en þetta er komið var.
Þá tók (ATM-Ð) Hrað-bakinn upp á því að spila lag all hátt og sýnd flotar stelpur myndir ekkert af því en undrandi varð ég, síðan skrifaði HRAÐ-bankinn Takk og þakkaði mér fyrir að velja hann til þjónustu með þeim stöfum að ég hefði verið rukkaður fyrir tvær færslur c.a 850 krónur semsagt 425kr á færslu. Ég held ég kaupi mér HRAÐ-banka á kerru og aki um bjóðandi úttekt og spila lag fyrir kúnnann semog að smella 500kalli á kúnnann, bara uppá grínið, fyrir að mæta á svæðið og vera sannkallaðu HRAÐ-BANKI!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.