Pikkarinn
Einar B Bragason
Vertu ævinlega velkomin! Hér mun vera párað á Einarísku þannig taktu viljann fyrir verkið. þá er möguleiki á að þetta blogg sé ekki æskilegt yngra fólki en 6570 daga gömlu nema með leyfi forráðamanns þar sem bloggið inniheldur skrif og myndir um daglegt líf og hegðun þeirra er byggja þessa jörð. Þá nærðu í mig hér: einar(hja)smart.is og á Facebook: Einar B Bragason Smelltu svo á myndina hér fyrir ofan fyrir meira af því góða! Þá er ég fréttasjúkur með eindæmum og áskil mér rétt til að skipta um skoðun ''oft,, enda Blogga ég sjálfum mér til skemmtunar og til að æra óstöðugan!
Spurt og hvíslað er
Telur þú að starfandi ríkistjórn bjargi þjóðinni?
Nei 50.0%
Já 50.0%
48 hafa svarað
Telur þú að forsætisráðherra valdi starfi sínu?
Yfirleitt 33.5%
Ræður ekki við starfið og á að fara frá! 13.6%
Nei 11.5%
Já 41.4%
191 hefur svarað
Trúir þú á Karma ?
Já 68.0%
Nei 32.0%
466 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 303587
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annalilja
- asdisran
- baldher
- bassinn
- bd
- bergthorg
- binnan
- bjornbondi99
- borkurgunnarsson
- brahim
- bryn-dis
- dj-storhofdi
- draumur
- drum
- ea
- ebbaloa
- einarbb
- ellasprella
- eyglohardar
- flinston
- folkerfifl
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- fun
- gattin
- gudnym
- hafstein
- hallarut
- harleyguy
- hildurhelgas
- hjordiz
- huldumenn
- ingvarvalgeirs
- jaherna
- jakobk
- johanneshlatur
- joiragnars
- jonmagnusson
- jonpall
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kaffi
- kiza
- liljabolla
- misskilningur
- morgunbladid
- nanna
- omarragnarsson
- pallvil
- photo
- ragganagli
- ragnarfreyr
- reisubokkristinar
- reynir
- robertb
- saemi7
- salvor
- she
- sigrunsigur
- sigurjon
- skulablogg
- solrunedda
- stebbifr
- stormsker
- strida
- svarthamar
- sverrir
- thaiiceland
- thj41
- thorthunder
- tigercopper
- valli57
- vertu
- zeriaph
- benediktae
Icesave-samningarnir, svívirða við þjóðinna !
8.6.2009 | 16:53
Það þarf alvarlega að rannsaka kollin á þessum mönnum er standa að þessum samning við Breta og Hollendinga. Það er öllum ljóst að þarna vaða áfram þjóðníðingar.
Samið af sér með skammarlegum hætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Blogvefir
- The InterNetFactory The InTeRnEtFaCtOrY Niceland
- Tuðbókin Fésbókin
- NsLoOkUp 4Me Im I liVe
- EuroDNS Yes 4Me2 eurodns for domains
- DNS-Melbourn AU Only4Me dns
krækjur
- Volcanic Eruption Volcanoes a Round the World
- Manstu þennan 10-krónu kassa Rauðakrossins? spilaðu spilaðu fyrir 10-kalla
- Kvöldblaðið Mogginn á netinu.
- Icelandic Live Cam's & Volcano Cam´s Live Icelandic Volcano Cam!
- Hvar er flotinn ? Skipið Þitt ? ( Live MarineTraffic ) MarineTraffic
- Jarðskjálftar á Íslandi sl. 48 klst. Og það skelfur!
- Vöktun Kötlu / Volcan WebCam Katla Gos í námd
- Vöktun Heklu / Volcan WebCam Hekla Gos í námd
- Internet Tv live Broadcast from all over! Net Sjónvarp beinar útsendingar
- Bestu Hamborgarar í heimi Ekta Borgari
- Kári Stefánsson með Sölva Tryggva Sölva Tryggva
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump tekur við USA á morgun
- Erfiðar slitnar byggðir
- Donald Trump kemur aftur til góðs eða ills
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTAANNA HAMAS
- TÍSKA : EMPORIO ARMANI á tískuviku herra fyrir haust.vetur 2025 - 26
- Þriðja umferð; Stefán enn efstur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" SÉ BARA "LOGNIÐ Á UNDAN STORMINUM".....
- Sorpflokkun gerð bærileg
- Stóri misskilningurinn
- Var Gunnar Bragi blekktur?
- Orkuskortur og óraunsæi með rafbílavæðingu
- Í tilefni af þeirri BÆNAVIKU sem að nú stendur yfir hjá öllum KRISTNUM söfnuðum, að þá er rétt að minna á að OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS fjallar um allt það sem á eftir að gerast ?
- Vopnahlé á Gasa
- Eyðimerkurgangan
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Fólk sem kaus þessa vinstriflokka á skilið á fá svínaflensu.
Baldur (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 18:18
Einhver sagði það að ef þú ert ekki vinstri sinnaður sem ungur, þá ertu hjartalaus. Ef þú ert það sem fullorðinn, þá ertu heilalaus.
Nú er ég læknaður.
J.þ.A (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 18:56
J.þ.A,
Ekki vitna í Winston Churchill nema þú kunnir tilvitnanirnar utan af.
Churchill sagði orðrétt á ensku:
"If you're not a liberal at twenty you have no heart, if you're not a conservative at forty you have no brain."
Sem þýðist nokkurn veginn yfir á íslensku sem svo:
"Ef þú ert ekki frjálslyndur um tvítugt þá ertu hjartalaus, en ef þú ert ekki íhaldsmaður um fertugt þá ertu heilalaus."
Þar sem Churchill var frjálshyggjumaður sem aðhylltist kenningar austurríska hagfræðingsins Friedrich von Hayek og þar sem orðið "liberterianian" var ekki orðið algengt á þessum tíma þá myndi ég telja eðlilegast að þýða þessa tilvitnun sem svo:
"Ef þú ert ekki frjálshyggjumaður um tvítugt þá ertu hjártalaus, en ef þú ert ekki íhaldsmaður um fertugt þá ertu heilalaus."
Churchill hafði hinsvegar óbeit á öllum vinstrimönnum og taldi þá óhæfa í stjórnmálum því er þýðing þín (J.Þ.A.) alveg gjörsamlega út í hött.
Hafsteinn (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.