Kötturinn

Ég týndi einum af mínum villtustu köttum ekki fyrir löngu.  Nema að af því mér þótti vænt um köttinn stökk ég í flug og fór að leita hans eftir að hafa fengið sms frá honum.  Þá var læðan stödd í Arabalandi, OK, ekki nýtt hjá þessari læðu ! Segir ekkert af ferðum kattar nema að ég fór á mis við hann. Þar sem ég var mættur þarna á þetta fína hótel ***** er kostaði minna en ekki neitt, voru góð ráð ódýr. Var tekin ákvörðun um 3-4 tíma skoðunarferð um eyðimörkina og það á ulfaldiúlföldum, hefði nú frekar viljað arabískan hest, hvítan eða svartan, varla hægt að fá mýkri hesta en þá :)  Jæja, eftir að hafa etið duglega af sandi og hrist úr mér nýrun, datt gríman af einum leiðsögumanninum sem reyndist vera þetta forkunnarfagra fljóð.  En eins og sumir vita er þekkja mig gat ég ekki á mér setið né hvað þá á úlfaldanum, spurði dýrið hvort hún væri til í að hitta mig og borða með mér.  Mér til mikillar undrunar sagði hún já en með því skilyrði að ég tæki ekki myndir af henni ,, Hum'' Ég stóð ekki við það, er enn að gróa sára minna eftir klór hennar !  jumEn hún sagði nei við að koma með mér heim. :)

Stelpur eru og verða alltaf stelpur sama hverjar þjóðar þær eru eða trúar... Sjarmurinn Jari hahaha

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband