Það sitja glæpamenn við stjórnvölin á Ísland !
30.6.2010 | 15:52
Það er ljóst að málpípa AGS á Ísland, vesalingurinn Gylfi Magnússon efnahags og viðskiptaráðherra hefur nú beitt Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitinu til að hlunnfara Íslenska yfir skuldsetta alþýðu en eina ferðina, hér á að hafa réttlætið af almenningi er hæstiréttur hafði áður dæmt alþýðumanna til handa, hér eru allar reglur brotnar til varnar fjármagnseigendum og brotlegu stórglæpamönnum, hér er samtrygging íslensku mafíunnar ljóslifandi !
Nú verður soltin þjóð er á ekki þak yfir höfuð sitt að rísa upp og taka til hendinni!
Við eigum að spyrna við fótum svo um munar, við viljum réttlátt Ísland án þessara lítilmanna og föðurlandssvikara!
Lygar, undirferli og sviksemi sitjandi stjórnar eru með öllu óþolandi gagnvart landi okkar, þjóð og börnum.
Fleiri myndir af svona eða bara fólki er að finna HÉR!
Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR ! :)
Miða við lægstu vexti á hverjum tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algjörlega hæarrétt! verst að íslendingar eru svo óvanir svona afbrotum að jafnvel þeir sem kalla Ríkisstjórn fyrir mafíu trúa þvú svo raunverulega akki alveg þegar á hólmin er komið. Mafíur eru bara í öðrum löndum heldur fólk...
Óskar Arnórsson, 30.6.2010 kl. 18:00
Föðurlandssvikarar er réttnefni yfir þá sem stjórna því ekki er gætt jafnræðis stóru kallanir fá afskriftir upp á þúsundir milljarða en þegar kemur að okkur þá er ekkert hægt að gera!
Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.