Bjána kettir

Mörgum manninum hefur dreymt það lengi að hafa innsæi kattarins , vera lævís og lipur , bregðast hveri áskorun  með hugviti vitandi vissu sína að alltaf lendi hann á fjórum, sama hver áhættan er ..katt2

Stjórnmála menn haga sér oft eins og kettir halda að það sé sama hvað þeir gera eða hvernig þeir komi fram við þá er fæða og veiti þeim gengið.

Gengið getur þó verið fallvalt ef maður er köttur..

Það undarlegast er með ketti er að þegar hann er orðin heimavanur vill hann ráða,heimilis lífinu,gesti má ekki bera að garði, mjálmar,hvæsir, burt með þig þú pirrar mig ert sestur í húsbónda stólinn minn. 

Viskan kattarins virðist vera horfin, hann er orðin of heimahagur, leiðinlegur eins og stjórnmálamaður er setið hefur of lengi í leikhúsinu við austurvöll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

hehe..aldeilis frábær samlíking!..og hárrétt þar að auki!..

Óskar Arnórsson, 14.4.2008 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband