Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Þeir sletta blóði er eiga það...

Nú sletta rauðskyrtur blóði í allar áttir á táknrænan hátt, en blóðinu dælu þeir úr sjálfum sér á flöskur til að árétta það að þeim er alvara, annars er allt að mestu friðsamt í Bangkok og þéna smásalar vel við sölu á vatni og skyndibitafæði, sérlega þeir sem staðsettir eru nærri mótmælunum.

Rauðskyrtur hella og sletta blóði á hliðið fyrir framan stjórnarbygginguna. 

blod
 (Mynd, Natthiti Ampriwan)  

Handsprengjum var varpað inní herstöð þar sem Abhisit Vejjajiva forsætisráðherra hafðist við, hann sakaði ekki að sögn, en var fluttur á brot með þyrlu. 

Stjórnarandstæðingar, klæddir rauðum treyjum, vilja þingrof og kosningar. Vejjajiva hvikar hins vegar hvergi og tilkynnti í sjónvarpsávarpi að hann myndi ekki verða við kröfum rauðskyrtna.

Bangkok mass rally 2010

Hundrað þúsundir stjórnarandstæðingar, fylgismenn Thaksins Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra er bolað var frá völdum af hernum, efndu til mótmæla í Bangkok á Föstudaginn var og ætla halda því áfram næstu fimm daga allavega.

Leiðtogar þeirra segja hins vegar að mönnum sé mjög heitt í hamsi og geti komið til átaka verði ekki orðið við kröfu þeirra um kosningar nú þegar.

CaptureTV

Live Tv from MCOT very good streem! (Thai) - Live Tv from Tv3 (Thai) - Live from Thailand Outlook Channel (English) fleiri frétta tenglar hér! og myndir.

Bangkok2

Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR  ! :)


mbl.is Sprengjuárás í Bangkok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bangkok er eins og vatnsmellóna !

Rauðskyrtur fylla miðborgina og herinn er allt um kring í sínum græna lit.

watermelone

Púðurtunnan Bangkok

Bangkok-Mars
Er ég var á ferð í norðaustur Thailandi í síðustu viku varð ég óneitanlega var við vaxandi spennu á svæðinu en þarna í norðaustur Thailandi er höfuðvígi þeirra rauðklæddu og létu þeir vel í sér heyra, er ég lagði á stað til Pattaya tveim dögum fyrr en áætlað var, koma á daginn að búið var að setja upp vegatálma á flestum vegum þá þegar, þar sem her og lögregla spurðu menn spjörunum úr en höfðust ekkert frekar að, þó sá ég þá taka ljósmyndir af þeim rauðklæddu. 
Hér eru slóðir í myndir og frétta vefi en hætt er við að til átaka komi í borginni er líður á og rauðklæddum fjölgar en þeim fjölgar nú stöðugt.

Nokkrar myndir úr ferðalaginu hér!

The Bangkok Post  Fréttir

The Nation Fréttir

MCOT Fréttir

Myndir 1  Myndir 2  Myndir 3  Myndir 4  Myndir 5 

 

Eldri myndir HÉR

redshirt boatRed Alert
Smelltu á myndina til að stækka.

Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR  ! :)


mbl.is Fjölmenn mótmæli í Bangkok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er í kolli á dæmalausum ösnum ?

Og hvað kom eiginlega fyrir þennan asna ?

donkey

Eða þennan er rífur kjaft á fullu við barnið um framtíð þess!donkey

Það er einhvern vegin svo að ég bara veit ekki hvers vegna sumt fólk getur verið kallað, apakettir, refir eða hreinræktaðir asnar...

Íslenska þjóðin er ekki saman safn af ösnum eins og sumir virðast telja. í dag stendur mikið til nýttu rétt þinn og láttu ekki koma fram við þig eins og asna...!

Steingrímur-J. 

Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR  ! :)

mbl.is Ólafur Ragnar búinn að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kallinn fær sér gull fiska...

Þar sem Beggi fyrrverandi vinur minn hefur ekki nennu til að spjalla við mig fékk ég mér 3 fiska er heita að sjálfsögðu Beggi, Jóhanna og Steingrímur. Nú er bara að sjá hvort Beggi verði ekki leiður á áhugaleysi Jóhönnu, og að leikar fari svo að hann reki hana úr búrinu og éti Steingrím!
i-fish2
Síðan mátt þú geta þér til hver er hver.
Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR  ! :)

Vitgrön Jóhanna ætlar að sitja heima!

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist ekki ætla að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin á morgun. Það að sitja heima ætti kerlingaranginn að gera alla daga og skila skal hún lyklunum af stjórnarráðinu nú þegar, annað er ekki um þetta né hana að segja.

lygarar-g

Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR  ! :)


mbl.is Jóhanna ætlar ekki á kjörstað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband