Könnun Fréttablaðsins, Borgarahreyfingin og klofningsflokkur hennar, Hreyfingin, eiga ekki upp á pallborðið hjá kjósendum samkvæmt nýrri könnun. Flokkarnir eru báðir langt undir því lágmarksfylgi sem þarf til að fá frambjóðendur kjörna á þing samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem gerð var í gærkvöldi.
Borgarahreyfingin mælist nú með stuðning 0,8 prósenta kjósenda, og Hreyfingin með 0,4 prósent. Borgarahreyfingin fékk 7,2 prósenta fylgi í kosningum í vor.
Þá er sú bóla sprungin og mál að þeir snú aftur til fjalla og hugsi ráð sitt, eða mótmæli einhverju t.d. Súpustjórn Jóhönnu og Steingríms Joð... og allra helst IMF/AGS !!!
Slóð í forsíðu og fleiri greinar HÉR
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.