Er bjart framundan á landinu blá ?

Ekki vill ég vera með neinar hrakspár eða hræðslu spár, en allt þetta tal um gos í Eyjafjallajökulli og eða að hann setieldgos Kötlu gömlu ég gang held ég að verði ekki, hinsvegar þarf að horfa í aðra átt og hygg ég að það verði ekkert túrista gos.

Bæði það að gosið kemur mjög á óvart sem og kraftur þess. Ég ætla mér ekkert að tjá mig meir um þetta, heldur mun tíminn leiða það í ljós hvað verður, ekki held ég að það þurfi að bíða mjög svo lengi eftir tíðindum...! Þetta hljómar nú bara eins og hjá Skeggja Skjálfta þetta er búið nema það komi annar. Ekki skal taka þessu sem neinum vísindum enda er ég bara maður á gönguför.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband