Ţessi hefđi átt ađ vinna fyrir Jóhönnu
26.6.2009 | 11:56
Hér áđur fyrr voru sendibođar međ slćmar fréttir drepnir. Ef ţessi vitringur hefđi nú álpast til ađ vinna fyrir heilaga Jóhönnu ţá hefđi spekingurinn fengiđ vel greitt í myntkörfum, reyndar tómum.
Enda Jóhanna í álfa heimi međ sinn álfa stöđugleikasáttmála fyrir álfa, handa álfum skrifađur af álfum og ţegar ţetta álfa gagnsćja blađ virkar ekki ţá hefđi vitringurinn ekki veriđ handtekinn heldur hrósađ í hástert eins og öđrum álfum út úr hól er á landinu bláa búa. Engin hćtta á ađ vitringur lenti í steininnum enda allt fullt ţar ef ekki af smá álfum ţá smákrimmum er ekki höfđu styrkt samspillingar kerfiskellinguna međ peninga gjöfum.
Lögreglan á Sri Lanka segist hafa handtekiđ stjörnuspeking sökum ţess ađ hann spáir ţví ađ ríkisstjórn forsetans, Mahinda Rajapakse, stefni í mjög alvarleg stjórnmálaleg og efnahagsleg vandamál á nćstunni.
Orđiđ á götunni er ađ enginn sé spámađur í sínu föđurlandi. Nema...
Sjá ađalsíđu HÉR
Handtóku stjörnuspeking fyrir slćma spádóma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.