Pikkarinn
Vertu ævinlega velkomin! Hér mun vera párað á Einarísku þannig taktu viljann fyrir verkið. þá er möguleiki á að þetta blogg sé ekki æskilegt yngra fólki en 6570 daga gömlu nema með leyfi forráðamanns þar sem bloggið inniheldur skrif og myndir um daglegt líf og hegðun þeirra er byggja þessa jörð. Þá nærðu í mig hér: einar(hja)smart.is og á Facebook: Einar B Bragason Smelltu svo á myndina hér fyrir ofan fyrir meira af því góða! Þá er ég fréttasjúkur með eindæmum og áskil mér rétt til að skipta um skoðun ''oft,, enda Blogga ég sjálfum mér til skemmtunar og til að æra óstöðugan!
Spurt og hvíslað er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 303446
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annalilja
- asdisran
- baldher
- bassinn
- bd
- bergthorg
- binnan
- bjornbondi99
- borkurgunnarsson
- brahim
- bryn-dis
- dj-storhofdi
- draumur
- drum
- ea
- ebbaloa
- einarbb
- ellasprella
- eyglohardar
- flinston
- folkerfifl
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- fun
- gattin
- gudnym
- hafstein
- hallarut
- harleyguy
- hildurhelgas
- hjordiz
- huldumenn
- ingvarvalgeirs
- jaherna
- jakobk
- johanneshlatur
- joiragnars
- jonmagnusson
- jonpall
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kaffi
- kiza
- liljabolla
- misskilningur
- morgunbladid
- nanna
- omarragnarsson
- pallvil
- photo
- ragganagli
- ragnarfreyr
- reisubokkristinar
- reynir
- robertb
- saemi7
- salvor
- she
- sigrunsigur
- sigurjon
- skulablogg
- solrunedda
- stebbifr
- stormsker
- strida
- svarthamar
- sverrir
- thaiiceland
- thj41
- thorthunder
- tigercopper
- valli57
- vertu
- zeriaph
- benediktae
Ók á dyr slökkviliðsins. Það verður að hjálpa fólkinu í landinu !
21.6.2009 | 22:27
Það gengur ekki lengur að stjórnvöld geri ekkert fyrir landslýð, annað en blóð mjólka hann ! Það er greinilegt að fólk er að missa vitið, grafandi bíla og brjótandi niður hús. Það tekur heldur engin heilvita maður uppá því að skemma öryggis kerfi borgaranna, nema hann hafi hreinlega misst vitið ! Nú er mál að þessir asnar fari frá og að komi fólk er veit hvernig ástandið er í landinu. Fólk sem setur sig ekki á háan hest og situr í fílabeinsturni. Fólk sem er í takt við þjóðina!
Ók á hurðir slökkviliðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 22.6.2009 kl. 08:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Blogvefir
- The InterNetFactory The InTeRnEtFaCtOrY Niceland
- Tuðbókin Fésbókin
- NsLoOkUp 4Me Im I liVe
- EuroDNS Yes 4Me2 eurodns for domains
- DNS-Melbourn AU Only4Me dns
krækjur
- Volcanic Eruption Volcanoes a Round the World
- Manstu þennan 10-krónu kassa Rauðakrossins? spilaðu spilaðu fyrir 10-kalla
- Kvöldblaðið Mogginn á netinu.
- Icelandic Live Cam's & Volcano Cam´s Live Icelandic Volcano Cam!
- Hvar er flotinn ? Skipið Þitt ? ( Live MarineTraffic ) MarineTraffic
- Jarðskjálftar á Íslandi sl. 48 klst. Og það skelfur!
- Vöktun Kötlu / Volcan WebCam Katla Gos í námd
- Vöktun Heklu / Volcan WebCam Hekla Gos í námd
- Internet Tv live Broadcast from all over! Net Sjónvarp beinar útsendingar
- Bestu Hamborgarar í heimi Ekta Borgari
- Kári Stefánsson með Sölva Tryggva Sölva Tryggva
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
Athugasemdir
Þau hlusta ekki einu sinni á svona verknað...
Bara Steini, 21.6.2009 kl. 22:32
SjálfstæðisFLokkur og Framsóknarflokkur mega alls ekki komast að fyrr en búið verður að hreinsa upp spillinguna, dæma sakamenn og koma þeim í fangelsi. Hætt er við að fyrrgreindir flokkar myndu stöðva rannsóknir sem nú eru komnar af stað ef þeir komast til valda.
Kolla (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 23:29
Það er náttúrlega ekkert vitað hvers vegna maðurinn gerði þetta, ekkert endilega stjórnvöldum eða kreppunni að kenna.
Inga Rún (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 23:35
"Nú er mál að þessir asnar fari frá og að komi fólk er veit hvernig ástandið er í landinu. Fólk sem setur sig ekki á háan hest og situr í fílabeinsturni. Fólk sem er í takt við þjóðina!"
Hvaða asna er verið að ræða um? Eru það asnar sem vilja fá allt sullið uppá yfirborðið sem er búið að krauma í valdatíð sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks?
Eru það asnar sem vilja upplýsa almenning um spillingu þessarar mafíu sem hefur hingað til verið allsráðandi í landinu? Það getur vel verið að fólk sé að missa vitið yfir þessu rugli en þetta fólk sem þú kallar asna vinna hörðum höndum að því að komast yfir þetta og uppræta spillinguna og finna þá sem bera ábyrgð á einu stærsta gjaldþroti í sögu evrópu!!
Þar eru meðtaldir þeir sem þú vilt koma aftur að völdum!
Árni (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 00:06
Hvað viljum við í staðinn fyrir þessa stjórn sem kom í stað stjórnar sem trommuð var í burtu? Trumba þá gömlu inn aftur?
Eygló, 22.6.2009 kl. 01:47
Efnum til kosninga og kjósum Samtök Fullveldissinna!
Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2009 kl. 02:04
Árni, hvar stendur að að ég vilji sama rottu liðið inn aftur legðu mér ekki til orð ! Þú ert sama áróðurs lyga vélin og núverendi stjórn notar. Það á að setja á Þjóðstjórn skipuð sérfræðingum sem og vammlausu fólki er þekkir til hjá þjóð vorri og gengur í takt með henni, en ekki sölumenn er leggja landið að veði sem sagt getulausir aumingjar er bera enga virðinu fyrir landinu.
Einar B Bragason , 22.6.2009 kl. 10:30
Sammála þér einar
Jón Rúnar Ipsen, 22.6.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.