Jóhanna breytir engu. Tíminn er liðinn!
25.5.2009 | 12:07
Sænski bankasérfræðingurinn Mats Josefsson, formaður nefndar um endurreisn fjármálakerfisins, hótaði í síðustu viku að hætta störfum. Það eru óveðurs ský yfir seðlabankanum. Nefndin gegnir því hlutverki meðal annars að samþætta aðgerðir við endurreisn fjármálakerfisins. Hann lýsti óánægju sinni með hversu hægt gengi að koma hlutum í verk. þá er það spurning hvenær sá Norski fer en hann er hreinlega læstur inni í turnherbergi sínu valdalaus, valdið liggur hjá IMF. Þannig að í raun hefur Norðmaðurinn ekkert að gera né fyrir stafni hér á landi. Þökk sé Jóhönnu. Tími þessara stjórnar er liðin, hennar verður mynnst fyrir það að vera stjórnin er fór norður og niður enda gerði hún ekkert annað!
Josefsson hótaði að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.