17 breskr ungmenni handteknr á Krít

Hún er eins kaþólska kirkjan jafn viðkvæm við öllu þó mest við sjálfan sig, en þegir þunnu hljóði er boðberar hennar leggja hendur og annan óhugnað á ungmenni víða um heim ! Kirkjan er fyrir fólkið ekki skálka skjól barnaníðinga.

Gríska lögreglan handtók sautján bresk ungmenni á eyjunni Krít í morgunsárið fyrir að móðga‏kirkja2 kaþólsku kirkjuna. Ungmennin gengu fylktu liði um strandbæinn Malia íklædd nunnuklæðum og lostafullum nærklæðum, samkvæmt lögreglu.

Malia er vinsæll áfangastaður ungra ferðamanna og er hann þekktur fyrir drykkjulæti ferðamanna.

Verða ungmennin dregin fyrir dómara og eiga yfir höfði sér ákæru og sekt en ólíklegt þykir að þau verði látin dúsa í fangelsi fyrir athæfið.


mbl.is 17 breskir ferðamenn handteknir á Krít
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitt orð, Hryðjuverkalög!

Unnar (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband