Alvarlegur boðskapur!
24.5.2009 | 14:20
Alvarlegur félagslegur vandi segir Robert Zoellick, bankastjóri Alþjóðabankans. Ef við grípum ekki til aðgerða er alvarleg hætta á mannlegum og félagslegum vandamálum, segir Zoellick í viðtalidagblaðið El Pais. hann segir nákvæmlega ekkert í þessu viðtali. Svona háttarlag stundað Alan Greenspan einnig, heimurinn stóð á öndinni og hlustaði já gleypti í sig hvert orð er Greenspan sagði enda kallinn mikil vitringur, það var bara einn galli á gjöf njarðar kallinn sagði aldrei eitt né neitt þó svo að hann hafi talað lengi. Alan Greenspan þessi var bankastjóri Federal Reserve í USA samanber Selabankastjóri Bandaríkjanna, en Robert Zoellick er bankastjóri Alþjóðabankans ( World Bank ) og einn af æðstu stjórnendum IMF þar að leiðandi. Munurinn á þessum tveimur er að Geenspanvar virtur en Zoellick er forhertur glæpon og þjóðar ræningi og nú er hann tekur upp leik Greenspan´sað tala bara í hring og það á þessum voða tímum sínir sem best innræti Zoellick, Innrætið er ekkert finnst ekki ! Maðurinn er gjörsamlega samviskulaus gagnvart alþýðumanna.
Það sem var í upphafi efnahagslegt vandamál, en varð síðan að alheimskreppu, er nú að komast á það stig að verða alvarlegt félagslegt vandamál, einkum vegna atvinnuleysis, segir Zoellick, og vitnar til vaxandi atvinnuleysis víðas vegar um heiminn. Eins og málin horfa við mér þá veit í rauninni enginn hvað mun gerast vegna þess að nú er komið tímabil viðvarandi atvinnuleysis víða. Það besta sem hver getur gert er að undirbúa sig undir það versta, segir Zoellick. Sem sagt engin lausn í boði hjá þessum kjóa, enda upptekin við að sölsa undir sig landið okkar með manni og mús.
Alvarlegur félagslegur vandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.