Davíð vakti athygli lögreglu á Kaupþingsviðskiptum !
23.5.2009 | 12:35
Hverskonar vinnu brögð eru það að vinna svona mál á skjaldböku hraða ? Ef árangur á að nást í svona efnahags brota málum verður að vinna hratt og örugglega þannig að gögnum sé ekki eitt ef menn hafa mánuði til að fela slóðir sína þá gera þeir það. Meðan svona vinnu brögðum er efnahagsbrotadeila að að vinna í þágu brota aðila, vinnu hraðinn er svo hægur að brotin verða fyrnd er þau ná til dómara ! Maður hefur það á tilfinningunni að þessir menn séu í raun að hlífa einhverjum mönnum eð hóp manna !? Það verður að skipa rannsóknar aðillar er þora og geta eins og goðsögnin Eliot Ness við höfum ekkert við þessar skjaldbökur að gera ef við á annað borð viljum ná árangri og loka þessa menn inni í hvítflippa fangelsinu Kvíabryggju.
Fram kom í Kastljósviðtali við Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra í febrúar, að hann hefði skrifað bréf til efnahagsbrotalögreglu ríkislögreglustjóra í desember sem urðu til þess að sjeik í Katar og hundruð milljarða tilfærslur á peningum komu upp á yfirborðið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.