Kramdi konu sína til dauđa

Ţađ var í apríl 2006 sem hjónin rifust heiftarlega um tónlist, og međan á rifrildinu stóđ hellti konanfatty bjór yfir fartölvu eiginmanns síns. Í ryskingunum sem fylgdu hrasađi mađurinn og datt ofan á konuna.

Konan var 46 ára og vó minna en helminginn af ţyngd eiginmanns síns. Sex vikum eftir atvikiđ lést hún af völdum brjóstáverka og kom í ljós viđ krufningu ađ hún hafđi 18 brotin rifbein og nokkra lítra af vökva í lungunum.

Áđur hafđi hérađsdómur dćmt manninn í fimm ára fangelsi fyrir manndráp.

Ath ţessi mađur á myndinni er ekki sá er um er rćtt !

Lesa meira á hlekk hér fyrir neđan:


mbl.is Kramdi konu sína til dauđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur hinn tímalausi

SĆll!

Mađurinn er einn og sér verđmćt úflutningsvara :D

Hallur hinn tímalausi, 18.5.2009 kl. 16:40

2 Smámynd: Ellert Júlíusson

Frétt um fréttina međ vísun í upprunalegu fréttina :P

Ellert Júlíusson, 18.5.2009 kl. 17:43

3 identicon

Vá ţessi gaur hefđi veriđ góđur međ 250 kg kellingunni í Kraftaverk í Moskvu fréttinni. Bad genes a plenty

B (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband