Þeir vita ekki hvað þeir gjöra !
12.5.2009 | 23:43
Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt umdeilt lagafrumvarp sem ætlað er að taka á ólögleguniðurhali á netinu. Skv. lögunum fær fólk þrjú tækifæri sé það staðið að því að hala niður efni með ólögmætum hætti, hvernig veit múgurinn hvað er löglegt og hvað er ekki ? þetta stefnir allt í oflög ! Lögdoðrantur með hveri tölvu. Þarna er forsjár hyggjan komin ljóslifandi, að hætti 90daga stjórnar okkar, hvað tekst þeim að skemma mikið á Íslandi, forsjár hyggju fólkinu er nú hefur hafi óstjórnina ? Draumurinn loforðið skattar verða ekki hækkaðir já þetta var bara aumur draumur, jú sjáðu Geir hækkað þá, þá má ég líka ! en var ekki svo kallað góðæri, nú er vesöld og skattar verða hækkaðir, bændur sem sjómenn, almúginn rekinn á vergang að hætti Stalín er drap fleiri en styrjöldin kostað þá verslings þjóð. Lög og bönn eru fyrir alþýðuna ekki fyrir misvitrann forsjárhyggju löggjafann hvar hætta þessir löggjafar að vera með heilbrigð skinsemi? Skattalög, niðurhalslög, kossalög eða öllu heldur bossalög osf. Hvar og hvenær þurfti að setja lög um allt og alla var þessu fólki ekki kennt að sumt má og annað ekki var þeim ekki kennt hvað væru góðir siðir og hvað væru ekki góðir siðir ?Svona er nú Evrópu kratinn orðin sem og dulbúnir grænir kommar. Staurblindir forsjárhyggju postular.
Umdeild netlög samþykkt í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er þarft framtak. Lög sem þessi ætti að taka upp hér á Íslandi. Með þeim gefst tækifæri til að sporna við ólöglegu niðurhali og brotum á höfundarréttarlögum.
Öryrki (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.