Miklir menn erum við, frú Jóhanna...
22.9.2010 | 09:02
Hversu lengi ætlar Íslenska þjóðin að leyfa Jóhönnu Sigurðardóttur að vaða yfir sig á skítugum skónum og það skóm er hvorki hafa réttlæti né sanngirni til handa þegnum þessa lands...
Nei Jóhanna Sigurðardóttir sest frekar á þjóðina, löggjafarþingið og smíðar sínar eigin reglur og lög.
Virðingin fyrir Alþingi Íslendinga er engin!
Þjóðin verður að rísa upp allir sem einn og krefjast afsagnar þeirra ofbeldis stjórnmálamanna er æða ærulausir um ganga stjórnarráðs og fjármálaráðuneytis, traðkandi á stjórnarskránni sem lögleysa væri, hvað þá almennum lögum þessa lands, ég segi ofbeldis menn vegna þess að gjörningar þessa fólks eru ekkert annað en ofbeldi og það gróft ofbeldi á hendur þjóðinni allri, valdagræðgin er slík að allt er var og hét heiðarleiki eða virðing fyrir landi og þjóð er horfið í brjálæði og valdahroka...
Jóhanna Sigurðardóttir hefur svikið allt það er hún lofaði kjósendum sínum og hún hefur einnig svikið sjálfan sig, en það sem verst er hún hefur svikið þjóð sína og það Þjóð er treysti henni til góðra verka...
Það löngu ljóst að tími Jóhönnu mun aldrei verða Íslandi til heila, þar er allt á hinn veginn.
P.s. Mér er það næsta von að kerling fái heimilis festu inn við sundin blá.
Fleiri myndir og frétti af svona fólki, eða bara venjulegu fólki er að finna HÉR!
Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR ! :)
Gæti sofnað í nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.9.2010 kl. 02:27 | Facebook
Athugasemdir
Samála ég ber enga virðingu fyrir alþingi né dómsvaldinu eins og komið er fyrir okkur núna!
Sigurður Haraldsson, 22.9.2010 kl. 11:16
Það er málið Sigurður, það er ekki nokkur leið að bera virðingu fyrir þessu ógeðslega spillta pakki.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.