Valentínusardagur ! Hver var eiginlega Valentínus ?

Sendi ţeim er halda upp á Valentínusar daginn bestu kveđjur !00239

Valentínusdagur eđa Valentínusardagur (14. febrúar)

imagesCAFO3H7SHeilagur Valentínus er nafn yfir tvo, eđa jafnvel ţrjá, píslarvotta í sögu kirkjunnar.

Annar var rómverskur prestur og lćknir sem varđ fyrir barđinu á Kládíusi II, Rómakeisara, íimages1 ofsóknum hans á kristnum mönnum.

Hinn var biskupinn af Terní á Ítalíu. Mögulegt er ađ sögurnar af ţessum tveimur mönnum eigi uppruna sinn í einum og sama atburđinum en hafi brenglast í gegnum tíđina.

Um ţriđja manninn er lítiđ vitađ annađ en ađ hann á ađ hafa dáiđ í Afríku.

Heimildir eru sem sagt óljósar og ekki hćgt ađ segja nákvćmlega til um hvenćr Valentínus dó, hvort sem hann var einn mađur, tveir eđa ţrír.

En sennilegt tímabil er valdatími fyrrnefnds Kládíusar II, 268—270 eftir Krist. Og Valentínus var kristinn.

imagesCA9G2T55Valentínusardagur sem svo er nefndur og haldinn hátíđlegur sem dagur kćrustupara á uppruna sinn í Evrópu á 14. öld.

Síđar virđast Bandaríkjamenn hafa veriđ einna iđnastir viđ ađ halda uppi merkjum ţessa dags. Hefđir í kringum daginn, sem ađ nokkru leyti hefur rekiđ á fjörur Íslendinga, virđast ekkert hafa ađimagesCADLG63U gera međ dýrlingana sem báru nafniđ Valentínus. 

Engin tengsl eru milli dýrlinganna og ţeirrar hefđar sem náđ hefur talsverđri útbreiđslu, ađ piltar og stúlkur skiptist á ástleitnum kveđjum ţennan dag.

Um uppruna ţess siđar er lítiđ vitađ.

Ţá er mjög skammt síđan hann náđi fótfestu á Íslandi.

imagesCA1
Sendi vinkonum mínum nćr og fjćr kćrar kveđjur í tilefni dagsins ţá sérlega dćtrum mínum og kćru Lindu, Bee og án ţess ađ gleyma Huldu. 

Heimildir Almanak Háskóla Íslands, Britannica.com og fleiri

Slóđ í forsíđu og fleiri furđu greinar: HÉR  ! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband