Ef menn fara að rýna í hegðun Steingríms J. fær maður á tilfinninguna að þarna fari maður er hefur atvinnu af leikhúsi, þvílíkar stökkbreytingar eru í karakter og hegðunarmynstri mannsins, já bara eins og vindurinn snýr í hvert skiptið, og er maður opna fjölmiðil er eitthvað nýtt uppá döfinni og þá jafnan þver öfugt við það er maður áður hélt að maðurinn hafði sagt, það er nú svo komið að almenningur veit ekkert hvaðan á sig stendur orðflaumurinn er veltur útum talanda gátt fjármálaráðherra enda er hann á þann veg að ekki hefur annað eins heyrst, né sést í sögu landsins, því líkt er ruglið er veltur frá talstöð ráðherrans.
Þetta sagði sótsvartur Steingrímur t.d. fyrir ekki svo löngu.
''Treystum við ekki þjóðinni? Ekki getur það verið vandinn að nokkrum manni í þessum sál, þingræðissinna, detti í hug að þjóðin sé ekki fullfær um að meta þetta mál sjálf og kjósa um það samhliða því að hún kýs sér þingmenn. Stundum heyrist að vísu einstaka hjáróma rödd um að sum mál séu svo flókin að þau henti ekki í þjóðaratkvæði. Það er einhver allra ömurlegasti málflutningur sem ég heyri. Menn geta alveg eins haft ónefnd orð um gáfnafar þjóðarinnar, og það ætla ég a.m.k. ekki að gera.''
Þá er ansi hart að finna nokkuð út úr því hvort sótsvört karluglan er að fara eða hvort hann er hreinlega að koma, þvílík er endaleysan í munræpu rauðliðans um stefnu og áherslur er honum hugnast þá stundina, eitt í dag annað á morgun, er nema von að það ríki upplausn í landinu og hvað þá mest hjá útlendingnum er reynir að skilja manninn, allir hrista þeir á sér höfuðið og vilja fá að smakka á beisk drykk Steingríms J. enda hlíttur að vera mjög svo öðruvísi að verða svona hringlandi vitlaus um stund.
''Ríkisstjórnin er líkleg til að ráðast á þjóðina með skömmum og gleyma því enn og aftur, að glíman er við bresk og hollensk stjórnvöld.''
Tilvitnun í BB
Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR !
Ekki of flókið árið 2003 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 18.1.2010 kl. 13:54 | Facebook
Athugasemdir
Já þú segir það, Bretar og Hollendingar gáfu það út um daginn að þeir geti ekki lengur treyst orðum Ríkistjórnar Íslands, og ætla að bíða með að gera nokkuð þar til þjóðaratkvæðagreiðslan okkar yrði búinn. Sama sem, hvað þeir gera næst fer eftir því hvort þjóðin samþykkir eða fellir þennan samning 2. það er eðlilegt hjá þeim. Með þennan glæsilega samning í höndunum fyrir sig. Hver vill ekki fá svona samning borgaðan...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.1.2010 kl. 23:25
I had an Icelandic Passport....It has been thrown away....I hold my UK passport....I have nothing to do with Iceland anymore. I am Ashamed of Iceland........as should all Icelanders be,,,
Fair play (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 03:21
Good and stay a way you wanker! Icelanders are never a ashamed! like you should be aftir your fuc* the sheep´s of Malvinas. Iceland is suing the British Government over its controversial use of anti-terror laws they used on a small country, yes you are a wanker.. Cabis :( ...
Einar B Bragason , 18.1.2010 kl. 06:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.