Færsluflokkur: Vefurinn
Einfalt og gott ráð til bandvíddar sparnaðar á facebook !
24.4.2014 | 00:24
Einfalt og gott ráð til bandvíddar sparnaðar á facebook. !
Eins og allir vita er í gangi mafíu gjald hér á Íslandi og notendur rukkaðir sérstaklega fyrir erlent niðurhal, þá er snjall kostur að óvirkja nýjan fídus í facebook sem er sjálfspilun (auto start) á vídeó skrám er póstað er á fréttaveitu féssins. Fyrst er farið upp til hægri í litla þríhyrninginn og smellt á "stillingar" þar er síðan valmöguleiki neðst hægra megin "myndbönd" þegar þangað er komið er hægt að "virkja" (sem er sjálfvirk stilling) eða óvirkja. Eftir að hafa valið "óvirkja" stillinguna þá getið þið valið hvaða myndbönd þið viljið að spilist, en ekki öll sem kostar erlent okurgjald frá Intís og netþjónustuaðilum ! Ath: þetta niðurhals gjald þekkist óvíða og þá aðallega í einræðis og kúunnar ríkjum!
Endilega dreifa þessu þannig að aðrir geti sparað og Net níðingarnir maki ekki krókinn...
Slóð í forsíðu og fleiri furðu greinar: HÉR ! :)
Vefurinn | Breytt 27.4.2014 kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)