Ef ASÍ mælir með þessu er þjóðin að heita má dauð !

Ég veitt ekki hreinlega hvaða brögðum Jóhanna og Steingrímur Jóhann beita,  Þráhyggja stjórnarliða við að koma Íslensku þjóðinni á vonar völ er með einsdæmum og engu líkt í sögu þjóðarinnar.

Hagfræðiprófessorsins James K. Galbraith segir að reyni stjórnvöld að axla slíka skuldabyrði muni vinnufærir einstaklingar flytja af landi brott.

farinn
Það sé því augljós skrípaleikur að leggja slíka skuldabyrði á litla þjóð, fyrst með svikum og síðan með hótunum.

Hvað varðar eftirmál bankahrunsins segir Galbraith að Ísland beri siðferðilega skyldu gagnvart alþjóðasamfélaginu til að sækja hugsanlega svikahrappa til saka eftir því sem landslög leyfa.

(frú) Jóhanna Sigurðardóttir hefur lítið sem ekkert gert í því að koma lögum yfir þessa menn er ábyrgir eru fyrir ófarnaði þjóðarinnar og þá skal ekki gleyma nennu leysi Svavars Gestssonar í sambandi við Icesave samningana.

Gæti þetta hafa eitthvað með málið að gera?:

Meðfylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar frá lögaðilum árið 2006 sem voru hærri en 500 þúsund

* Actavis hf. 3.000.000
* Baugur Group hf. 3.000.000
* Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga 1.000.000
* Eimskipafélag Íslands 1.000.000
* Exista ehf. 3.000.000
* Eykt ehf. 1.000.000
* FL-Group hf. 3.000.000
* Glitnir 3.500.000
* Kaupþing 5.000.000
* Ker hf. 3.000.000
* Landsbanki Íslands 4.000.000
* Milestone 1.500.000
* Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 1.000.000
* Straumur Burðarás fjárfestingabanki 1.500.000
* Teymi ehf. 1.500.000
* Samtals yfir 500.000 36.000.000

Gögn Cilla Ragnarsdóttir.

Hitt sé fyrir stjórnvöld erlendra ríkja, sem brugðust skyldum sínum við bankaeftirlit, að ákveða hvernig deila skuli tapinu sem af því hlaust milli reikningshafa og skattborgara sinna segir Galbraith.

Þá hefur Gunnars Tómassonar hagfræðingur vakið máls á skuldastöðu þjóðarbúsins í fjölmiðlum og sagt að Ísland sé mjög nálægt því að stefna í greiðsluþrot.

Ég orðlaus yfir þeirri hræsninni sem Ríkisstjórn Ísland sýnir þjóð sinni !
Slóð í forsíðu og fleiri greinar: HÉR  !
Slóð í myndbanda síðu: HÉR

mbl.is „Skrípaleikur“ að leggja á slíka byrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég hallast að þeirri skoðun að tómlæti stjórnvalda í þá veru að knýja á með rannsókn og sakfellingu sé til þess fallið að auka á tortryggni erlendra ríkja.

Það er slæmt vegnesti í allar samningaviðræður.

Árni Gunnarsson, 28.10.2009 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband