Furðu frétt ! Sykurskortur í Indlandi ??

Merkileg frétt þetta:

"Mikill skortur er á sykurbirgðum á Indlandi og í Pakistan. Verð hafa hækkað upp úr öllu valdi og er almenningur farinn að ókyrrast mjög. Indversk stjórnvöld hafa gripið til þess ráðs að takmarka það mjög hvað fyrirtæki geti safnað miklum birgðum af sykri".

"Fram kemur í einu dagblaði í landinu að birgðirnar í landinu hafi dregist saman um 4,5 tonn. Það dugi aðeins í tvo mánuði í landinu". 

sykur

Er ekki eitthvað mikið rangt við þessa frétt ? Indland er annað fjölmennasta land jarðarinnar og  Þar býr rétt yfir einn milljarður manna. Þannig ég spyr hvað hefur samdráttur uppá 4,5 tonn að segja um sykur skort í Indlandi ? Ef meðal sykur neysla á Íslandi er nær kílói eða tæplega 850 g á íbúa á viku !

Ég bara spyr...

Slóð í forsíðu og fleiri greinar: HÉR  !
Slóð í myndbanda síðu: HÉR

mbl.is Mikill sykurskortur í Suður-Asíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já gæðinn í blaðamennskunni er bara ekki meiri (4,5 millljónir tonna er líklega mun nær lagi).

Blaðamenn eru líka snillingar í reikningi sérstaklega þegar kemur að umreikningi milli gjaldmiðla og að breyta milljörðum og trilljónum.

Svíinn (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband