Minning

Bragi Einarsson

Í dag 19 ágúst hefði faðir minn heitin Bragi Einarsson orðið 86 ára.
Pabba er sárt saknað enda líður varla sá dagur að ég hugsa ekki til hans eða einhver minningin um hann fljúgi í gegnum huga minn, það finnst mér gott.

Guð geymi þig pabbi minn ávalt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband